Kantaður KTM

KTM hefur hingað til verið mest í drullumöllurum, kross og enduro, fyrir utan steraköggulinn og götuhjólið Duke.  Nýverið kynntu þeir grjótharðan racer, KTM 1090 RC.  V2 mótor með 155 hö/10.000 sn og 120 Nm tog við 8000 sn, undir 200 kg.  Bregst við minnstu hreyfingu en ekkert óvænt. Kemst næst því að lesa hugsanir manns segja blaðadómar og eini racerinn sem kemst næst nýju Hondu Fireblade 1000.  Ofurstíft stell og útlitið er kantað og flott.  Stóri gallinn er víst fjöðrunin sem þolir illa óslétt malbik en virkar 100% á keppnisbrautum.  Semsagt ekki sjens að sjá svona hjól á okkar salthaugum...

ktm_racer rc8_wht


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband