27.2.2008
Ofureinvígi
Hayabusa frá Suzuki hefur verið uppfærð með 2008 árgerðinni og var látin mæta nýja ofurhjólinu frá Kawasaki, ZZR14 (eða ZX14 í USA). Þetta eru kvartmílutæki, hestöflin yfir 190 og togið yfir 150 Nm (crank), dyno-bekkur (kraftur í afturhjól) gefur um 15% minna. Þessum krafti ná hjólin á lægri snúningi en venjulegir racerar en eru þyngri en þeir. Byggð framþung til að prjóna minna. MotorCycle USA setti upp einvígi milli þessara hjóla, sjá hér. Ca 2,8 sek í 100... Hayabusan rétt marði þetta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.