17.2.2008
Nýir gixerar
Suzuki hefur uppfært 600 og 750 cc GSX-R racer hjólin þannig að þau eru öll orðin svipuð GSX-R 1000 sem kom nýtt í fyrra. Ál-stell og títan ventlar, nýir litir. Hérna eru myndir af 1000 cc. 185 hö og 173 kg. Hvíti liturinn er flottur! Þetta er hjólið sem brjálæðingurinn fór í 300 km hraða á veginum út í Garð, tók video af hraðamælinum og birti á vefsíðu. Hélt svo fram að enginn hefði keyrt hjólið, það stalst út sjálft...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.