10.2.2008
Scorpion kútar
Scorpion kútar hljóma flott og bæta við hestöflum á miðju kraftsvæðinu. Seastar superbikes í Bretlandi selja svona kúta bæði fyrir ER6n/VerSys og SV650. Verð frá 165 pundum (race útgáfan sem er háværari), sem ætti að gera í kringum 40 kallinn hingað komið. Nema að taka þetta næst með heim þegar einhver á leið út, þá er þetta ekki nema um 20 þús á dollu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.