
Honda sýndi þennan retró sem concept-hjól á sýningu 2007. Fyrst aðeins til sölu í Japan, Ástralíu og Nýja-Sjálandi en er nú komið til USA og Evrópu. Keppir við Bonneville og markhópurinn miðaldra menn að leita eftir hjólinu sem þeir aldrei gátu keypt í kringum 1970-1980. Ljúft hjól segir pressan, fullkomið nostur við smáatriði. Loftkældur 4 cyl 1140 cc mótor, 245 kg, 85 hp/7500 sn. og tog upp á 91 Nm/5000 sn. Verðið um 10.000 USD í USA.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.