11.6.2011
Benelli með afmælisútgáfu
Benelli hefur framleitt mótorhjól í 100 ár og fagnar afmælisárinu með sérstökum útgáfum (Century Racer) af TnT 899 og 1130. Litlu breytt nema áletrun á tanki og Alcantra leðursæti en 1130 er eitt fallegasta hjól ever, með eða án afmælis. 1130 er með 129 hp á 8500 sn. í 3 cyl hliðstæðum 1130 cc mótor. Marzocchi gaffall, Sachs afturdempari, Brembo bremsur og aðrir topp íhlutir.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.