14.5.2011
MV Agusta með nýjan topp racer
MV Agusta frá Ítalíu er með nýjan racer, F4 RR. Línufjarki 998 cc, 201hp við 13.400 sn. með hámarkshraða 297 km/klst. Vera í góðum galla? Títan ventlar, aerospace léttmálmur í bullum, 43 mm Öhlins UpSideDown framdemparar, TTX 36 Öhlins fullstillanlegur afturdempari, Öhlins stýrsdempari, tvö Magneti Marelli kveikjukort (maps), Brembo bremsur, allt topp íhlutir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.