18.4.2011
Aprilia Tuono V4 R
Aprilia hefur skrælt kápuna af RSV4 racernum og sett á markað naked útgáfu, Tuono V4 R. Mótorinn er V4 1000 cc, 162 hp og 110 Nm. APRC kerfi sem er spólvörn, prjónstýring o.fl. Nokkur kveikiskemu (maps). Bara fallegt.
18.4.2011
Aprilia hefur skrælt kápuna af RSV4 racernum og sett á markað naked útgáfu, Tuono V4 R. Mótorinn er V4 1000 cc, 162 hp og 110 Nm. APRC kerfi sem er spólvörn, prjónstýring o.fl. Nokkur kveikiskemu (maps). Bara fallegt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.