17.12.2010
Nýi Kawi ZX-10 settur í topp, 303 km/klst
Nýi Kawi ZX-10 er flottur og hefur fengið góðar viðtökur. Hjólið hefur hins vegar verið afturkallað (recall) í USA sennilega vegna galla í inngjöf. Hjólið verður ekki lagfært heldur endurgreitt sem þýðir alvarlegan galla. Þessi driver var ekki mikið að spá í galla, setti græjuna í 300 á almennum vegi í USA og setti þetta á YouTube.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.