5.12.2010
Suzuki með nýtt naked - GSR 750
Suzuki kemur með nýtt naked hjól 2011, GSR 750 sem hefur fengið ýmislegt lánað nýja Kawa 750. Súkkan er með niðurtjúnaðan 750 cc frá gixernum, búið að eiga við ventla og kveikiskemu til að fá meira tog á lægri snúningi. Mótorinn gefur um 120 hp.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.