17.11.2010
Triumph Tiger 800
Triumph kynnti nýjan mílugleypi á dögunum, Tiger 800 ferðahjólið jafnt fyrir möl sem malbik. 800 cc vatnskældur línuþristur, 95 hp og tog upp á 79 Nm/7.850 sn. Stillanleg sætishæð. XC útgáfan er meira ætluð fyrir möl, kemur með fleiri aukahlutum og 21" framdekki.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.