12.11.2010
Moto Guzzi V7 Classic
Moto Guzzi V7 er reyndar ekki með V7 mótor, því miður, heldur með loftkældan, þverstæðan V2 mótor í ýmsum gerðum, sami mótor í öllum. Mótorinn gefur ekki mikið afl, 48 hp og 52 Nm en togið kemur fljótt inn og nær hámarki við 3600 sn. Drifskaft og glæsilegt retro útlit í þessari Classic gerð. Kostar um 6.400 GBP í UK, sem er ekki neitt miðað við gæði og útlit.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.