8.10.2010
Speed Triple í megrun og makeover
Speed Triple frá Triumph væri eitt flottasta naked hjól á götunni (svona ef það væri flutt eitthvað inn af því) - nema fyrir ljósin. Gömlu twin ljósin voru ljót en þau batna ekki við 2011 uppfærsluna. Allt annað yfirfarið og bætt, 5 kg léttara, 5 hp sterkari 1050 cc mótor. En ljósin, guð minn góður, vinsælasti aukahluturinn hlýtur að vera single round headlight...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.