27.9.2010
BMW K1600 sexa
BMW K1600 er nýtt ferðahjól með nýrri 1600 cc sexu, línusexa sem á að vera sú grennsta af sinni tegund. Hjólið verður frumsýnt í næstu viku í Köln. Sexan á að gefa 160 hp við 7500 sn. og heila 175 Nm í togi við 5000 sn. Og það besta, 120 Nm er strax komnir við 1500 snúninga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.