Harley Davidson kynnti nýjan meðlim í Sportster fjölskyldunni, Sportster 1200 Forty-Eight. Strípaður Sportster, solo-sæti, V2 1200 mótor, speglar snúa niður á stýri og framdekkið er feitt og stórt, 130 mm. Tankurinn bara um 9 lítrar enda ekki ætlunin að túra á svona hjóli. Grjóthart lúkk.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.