Nýtt Ducati vöðvabúnt spottað

MCN segir frá nýju vöðvabúnti frá Ducati með Testastretta V2 1198 mótor úr Multistrada, 150 hp og um 135 Nm togi. 40 gráðu hliðarhalli, best in class. Verður sýnt á Mílanó sýningunni í nóvember. Debos sagði frá þessum hugmyndum í janúar sl. en það var önnur mynd af því hjóli, en sama konsept.

ducati-0803-bluepr.jpg ducati_0803.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband