Kawi endurvekur 400cc línu

Kawasaki ætlar að markaðssetja litlabróður ER-6, nýja línan er svipuð en með 400cc hliðstæðan tvist, með kápu (ER-4f) og naked (ER-4n).  Á að brúa bilið milli 125 og 600 cc í stíl við 8. og 9. áratuginn en þá voru þannig hjól að toppa sölulista. Kreppumerki? Engir spekkar ennþá. 

kawi400.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband