16.6.2010
Horex - gamalt nafn - ný V6a
Horex er gamalt þýskt hjólamerki sem var framleitt frá 1923 til 1956. Nýir eigendur með helling af eru komnir með nýtt hjól sem fer á markað 2011. Horex VR6 er með 15 gráðu V6 með þremur yfirliggjandi kambásum, þrem ventlum á strokk, og sveifarásdrifna keflaforþjöppu (supercharger). Álstell og monogaffall að aftan. Hestöflin milli 175 og 200. Verðið um 20.000 evrur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.