9.6.2010
Moto Guzzi Nevada afmælisútgáfa
Moto Guzzi Nevada módelið er 20 ára og því setja Ítalarnir afmælisútgáfu á markaðinn - en bara á Ítalíu. Fallegur krúser með 750 cc V-mótor og drifskafti, bara fallegt, en kraftlítið, 47 hp. Í Bretlandi má fá lítið notað 2010 módel (ekki afmælisútgáfu) fyrir um 5000 pund sem ætti að gera um 1,5 millu hér heima.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.