Triumph með uppfærðan mílugleypi

Triumph kynnir nýjan Sprint GT sem er ferðaútgáfa af Sprint sport-tourer (ST) sem er áfram í boði. Töskur, nýtt púst, ný innsprautunarskemu og endurbættur mótor, 1050 cc, með 130 hp og tog upp á 108 Nm á lægri snúningi en áður eða við 6300 sn. Á að keppa við Hondu VTR og fleiri.

 triumph_2010_sprint_gt.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband