Nýr Benelli Café Racer

Benelli hefur sett á markað nýjan 900 cc Café Racer í Bretlandi með yfirförnum mótor, nýtt hedd, nýjar bullur, kambásar og fleira.  Vatnskældur 3ja strokka línumótor sem gefur um 120 hp, tog ekki gefið upp en hefur alltaf verið flott hjá Benelli.  Nýtt prógramm (map) á innspýtinguna sem gefur mýkri inngjöf á lægri snúningi. Marzocchi framgaffall og 320 mm Brembo diskar að framan.  Alvöru íhlutir. Verðið um 8.500 pund í Bretlandi.

 

benelli-cafe-racer-899_1.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband