Triumph Thruxton. Lokaútgáfa.

Triumph Thruxton hefur verið lokaútgáfa af Café Racer dæminu, samkvæmt Triumph (er Triumph Ísland farið á hausinn?), hingað til. Austurríski dílerinn Jörgen Schnaller hefur tekið dæmið og lokadiffrað það, komið með útgáfu sem heitir "Greymouth". Wilbers fjöðrun framan og aftan. Með Keihin blöndunga, Raask púst, háþrýsti bullur, portuð og slípuð hedd, og high lift kambása. 26 hp yfir standard útgáfu sem er 69 hp, með þessari útgáfu þá 95 hp. Verðið er sennilega um 6 millur hingað komið (16.000 GBP). Dream on.

schnaller_thruxton_1.jpg  schnaller_thruxton_2.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband