UVEX slær kíló múrinn í lokuðum hjálmum

UVEX er með koltrefja (carbon) hjálma sem fara niður fyrir kílóið í vikt. Koma í tveim hjálmstærðum en með mismunandi fóðri fæst allur skalinn í stærðum, allt frá XS til XL. Þessir eru á helmingsafslætti hjá Louis.de í Þýskalandi, eru testaðir bak og fyrir og kosta 240 evrur sem gerir um 57 þús hingað komið með pósti (enginn tollur á hjálmum, bara vsk).

uvex_carbon.jpg hjalm_maeling.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband