2.3.2010
Super Ténére 1200
Fyrir utan FZ8 hefur Yamaha reynt að hypa upp kynninguna á nýrri mulningskvörn, malarferðahjólið Super Ténére 1200. BMW ferðahjólin sett í siktið. Framdekkið 19", 17" að aftan. Þriggja þrepa spólvörn og tvö innsprautunarskemu, sport og touring. ABS að sjálfsögðu. Mótorinn í þessum nýja Yamma er vatnskældur línutvistur, 1200 cc, 108 hestöfl við 7250 sn., togið 114 Nm v/ 6000 sn. Flott tog enda veitir ekki af miðað við þyngd sem er um 240 kg þurrt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.