Nýr Fazer

Yamaha hefur loksins afhjúpað myndir af nýja FZ8 (naked) og FZ8 Fazer (hálfkápa). Mótorinn líkist stóra bróður FZ1 en er 800 cc línufjarki og líklegt að hann sé um 120 hp.  Kemur í staðinn fyrir gamla FZ6 með 600 cc línufjarka.

yamaha_fz8n yamaha_fz8s


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband