Tjúnaður Kawi Zephyr 1100

Moriwaki er þekkt nafn í breytingabransanum í keppnishjólum og hefur áður tjúnað gamla vöðvabúntið frá Kawasaki, Zephyr 1100.  Í þessari útgáfu er ný fjöðrun, nýr, sérsmíðaður afturgaffall sem rúmar 180 mm breitt dekk og nýtt sérsmíðað púst í retró-stíl.  Mótorinn boraður úr 1100 í 1250 cc og þar með fást 110 hp út úr dæminu.  Falleg vinna.

Kawasaki_Zephyr_Moriwaki_2 Kawasaki_Zephyr_Moriwaki


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband