Ducati skellir sér í kvartmíluna

Ducati ætlar að blanda sér í slaginn með steratröllum frá Yamaha Vmax og Suzuki B-King.  Njósnamyndir sýna hjól með vatnskældan V-mótor, 1400 cc og um 170 hesta.  Afturdekk upp á heila 240 mm.  Spurning hvað þetta gerir fyrir kvartmíluna. Eða hvort Ducati ætlar sér áfram í krúser deildina, Triumph annar ekki eftirspurn, mitt í kreppunni, með sinn Thunderbird krúser.

Ducati_Vyper_2 Ducati_Vyper


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband