Strípuð Fireblade

Fyrirtæki Rolands Sands í LA breytir hjólum, hér er ein Honda Fireblade 1000 sem hann hefur farið höndum um. Luktin er frá Hornet en flest annað hefur haldið sér úr racernum s.s. tankur o.fl. Clip-on stýrið farið og flatt, heilt stýri í staðinn. Vance&Hines púst og felgur frá Performance Machine.

Honda_Fireblade_naked_1Honda_Fireblade_naked_2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband